logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Fréttir eftir árum

Jólafrí í Lágafellsskóla

20/12/17Jólafrí í Lágafellsskóla
Nemendur í 1. - 10. bekk eru nú komnir í jólafrí en mæta aftur skv. stundaskrá fim. 4/1 2018. Stjórnendur og starfsmenn skólans óska öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Meira ...

Liltu jólin hjá 5 ára 1. - 7. bekk

14/12/17Liltu jólin hjá 5 ára 1. - 7. bekk
Miðvikudagurinn 20.des. er síðasti skóladagur fyrir jólafrí sem stendur til 4.jan. 2018 en þann dag hefst kennsla að nýju. Þetta er skertur skóladagur þar sem Litlu jólin (stofujól) og jólaböll verða haldin.
Meira ...

Laus störf hjá Lágafellsskóla á nýju ári

14/12/17Laus störf hjá Lágafellsskóla á nýju ári
Okkur í Lágafellsskóla vantar í okkar góða stórfsmannahóp stuðningsfulltrúa, skólalíða og frístundaleiðbeinendur.
Meira ...

Skreytingadagur 3. - 10. bekkur

01/12/17Skreytingadagur 3. - 10. bekkur
Hinn árlegi skreytingadagur skólans fór fram kl 8:10-9:30 1.des. hjá 3.-10.bekk í ár. Fjölmargir foreldrar og aðrir ættingjar mættu með nemendum og aðstoðuðu við föndrið og mátti oft ekki sjá hvor aðilinn einbeitti sér meira. Skólinn bauð upp á kakó og nemendur komu með smákökur með sér og braðaðist þetta að sjálfsögðu einstaklega vel.
Meira ...

Dagur íslenskrar tungu

20/11/17Dagur íslenskrar tungu
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvemberg fóru krakkar úr 8.bekk Lágafellsskóla og lásu fyrir börnin á Huldubergi. Þetta var tókst vel og var mjög skemmtilegt. Nemendur tóku með sér bækur af safni skólans og jafnvel að heiman og lásu fyrir tveggja til fjögurra ára börn á leikskólanum sem höfðu gaman af.
Meira ...

First Lego League - LEGO boys

15/11/17First Lego League - LEGO boys
Keppnin First Lego League var haldin 11/11. Lágafellsskóli sendi lið til þátttöku en þeir nemendur hafa verið í Legó- vali í haust. Hópurinn vann til verðlauna og var heiðraður af samnenemendum sínum og starfsmönnum með stuttri athöfn í sal skólans.
Meira ...

Laus störf við Lágafellsskóla

14/11/17Laus störf við Lágafellsskóla
Grunn- og leikskólakennara vantar til starfa við skólann ásamt stuðningsfulltrúum og frístundaleiðbeinenda. Smellið á fyrirsögn til að lesa nánar.
Meira ...

Hafragrautur til sölu í mötuneyti skólans

06/11/17
Nú nýverið bættist til sölu í mötuneyti skólans hafragrautur í instant pakkningum sem aðeins þarf að setja heitt vatn saman við. Þetta eru tvær gerðir þessi klassíski og svo með eplum. Pakkninginn kostar 150 kr.
Meira ...

Foreldraviðtöl fim. 2. nóv.

26/10/17
Foreldrar skrá sig sjálfir á lausa tíma skv. https://www.youtube.com/watch?v=mEFYnJhJAsM Opnað er fyrir skráningu fim. 26.okt.
Meira ...

Opið hús hjá Fræðslu- og frístundasviði Mosfellsbæjar í Lágafellsskóla mið. 25/10 kl. 20-21

23/10/17
Að vera besta útgáfan af sjálfum sér - Fyrirlesari að þessu sinni er Bjarni Fritzson, Bjarni fjalla um efni sem hann fór nýverið í með öllum unglingum Mosfellsbæjar á Geðheilsudeginum þann 5.október sl.
Meira ...

Síða 1 af 5

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira