logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Fréttir

Myndir úr stæ.tíma hjá 10.bekk

01/09/16
Þarna eru nemendur í 10.bekk að fara að vinna veggspjöld með ýmsum reglum stærðfræðinnar í tíma hjá Hildi Halldóru stæ.kennara.
Meira ...

Íþróttarúta fyrir elsta stigið

29/08/16
Inn á flipanum Nemendur má finna áætlun um rútuakstur vegna íþróta hjá elsta stigi á þri. og fim. á milli skóla.
Meira ...

Heimanámsaðstoð fyrir 1. -10. bekk

23/08/16
Frá 13. sep. munu sjálfboðaliðar á vegum Rauða krossins í Mosfellsbæ bjóða öllum nemendum í 1.-10. bekk upp á heimanámsaðstoð á bókasafni Mosfellsbæjar í Kjarna, Þverholti 2 á þriðjudögum kl 14-16:30.
Meira ...

Skólasetning þri. 23. ág.

11/08/16
Skólasetning hjá 2. - 10. bekk verður þri. 23. ág. en mið. 24. ág. hjá 1.bekk. Smellið á fyrirsögnina til að sjá nánar.
Meira ...

Laus störf við Lágafellsskóla veturinn 2016-17

30/06/16Laus störf við Lágafellsskóla veturinn 2016-17
M.a. umsjónarkennsla á yngsta- og miðstigi 80-100%, þroskaþjálfi, stuðningsfulltrúi, matráð, leikskólakennara og frístundaleiðbeinendur. Smellið á frétt til að sjá nánar.
Meira ...

Vorferð 8.bekkjar

08/06/16
Mánudaginn 6. júní fór 8. bekkur ásamt umsjónakennurum í vorferð á slóðir Kjalnesingasögu, sem nemendur hafa verið að lesa í vetur.
Meira ...

Væntanlegir nemendur í 1.bekk heimsækja skólann sinn.

01/06/16
Skólavinir í 5.bekk tóku vel á móti væntanlegum nemendum í 1.bekk núna í vikunni og áttu góða stund með þeim.
Meira ...

Skólaslit vorið 2016

31/05/16
Verða hjá 1.–9.b. mið. 8/6. Nem. í 3.–9.b. mæta til stuttrar athafnar í sal skólans og fara svo í sína stofu, fá afhentan vitnisburð og kveðja kennara sinn. Nem. fara heim að þessu loknu. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir.
Meira ...

Landnámskona í 4. bekk

26/05/16Landnámskona í 4. bekk
Fjórði bekkur hefur undanfarna daga verið að læra um landnám Íslands og í vikunni fengu þau heimsókn frá Berglindi Ingu á bókasafninu.
Meira ...

Laxnessinn

26/04/16Laxnessinn
Þri. 26. apríl fór fram árleg upplestrarkeppni meðal nemanda í 6. bekk um Laxnessbikarinn en keppnin er ávallt haldin sem næst fæðingardegi Halldórs K. Laxness sem var 23. apríl.
Meira ...

Síða 25 af 30

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira