logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Fréttir

Helgileikur nemenda í 5.bekk

13/12/18Helgileikur nemenda í 5.bekk
Hinn árlegi helgileikur 5.bekkinga var sýndur í Lágafellskirkju 12.-14.des. en hver bekkur átti sinn sýningardag. Þetta var hátíðleg og notaleg stund þar sem nemendur og starfsmenn hlýddu saman á boðskap jólanna.
Meira ...

Baráttudagur gegn einelti í Lágafellsskóla

09/11/18Baráttudagur gegn einelti í Lágafellsskóla
Fimmtudagurinn 8. nóvember var líflegur í Lágafellsskóla, en þá komu saman allir skólavinir skólans og perluðu saman armbönd, en þessi dagur er helgaður baráttunni gegn einelti og var hann haldinn í áttunda sinn.
Meira ...

Sigurvegarar á Fjölgreindaleikum 2018

29/10/18Sigurvegarar á Fjölgreindaleikum 2018
Síðustu tvo dagana fyrir vetrarfrí fóru fram Fjölgreindaleikar í skólanum. Nemendum í 3. - 7. bekk var skipt upp í 28 hópa sem var aldursblandaður og voru 2 - 3 nemendur í 7.bekk fyrirliðar í hverjum hópi.
Meira ...

Frá Saman-hópnum.

11/10/18Frá Saman-hópnum.
Orðsending til foreldra og forráðamanna frá Saman-hópnum. Smellið á fyrirsögn til að sjá nánar
Meira ...

Útivistartími barna og reglur um létt bifhjól

04/09/18
Undir flipanum "Hagnýtt" má finna pdf-skjöl þar sem hægt er að sjá hvaða reglur gilda um útivistartíma og reglur um bifhjól.
Meira ...

Námsefniskynningar haust 2018

03/09/18
Morgunfundir vegna 3. – 10. bekkja hefjast í sal skólans með stuttu ávarpi skólastjóra. Fundir hjá 2.bekk verða úti á Höfðabergi. Að kynningu lokinni munu umsjónarkennarar bekkja kynna skólastarf vetrarins í stofum sínum.
Meira ...

Skólasetning í Lágafellsskóla haustið 2018

14/08/18
Skólasetning verður fim. 23. ágúst. Smellið á fyrirsögnina til að lesa nánar um tímasetningar á skólasetningu.
Meira ...

Nýtt netfang fyrir Frístund

08/08/18
Frá og með þessu skólaári eiga allar fyrirspurnir og póstur sem snýr að Frístund að fara á netfangið fristund@lagafellsskoli.is og munu Daníel, forstöðumaður Frístundar og Egill aðstoðarforstöðumaður svara úr því netfangi.
Meira ...

Skólaslit í Lágafellsskóla vorið 2018

28/05/18Skólaslit í Lágafellsskóla vorið 2018
Skólaslit verða hjá 1. – 9. bekk skólans föstudaginn 8. júní. Nemendur mæta til stuttrar athafnar í sal skólans eða alrými í Höfðabergi. Að athöfn lokinni fara nemendur í sína stofu með umsjónarkennara, fá afhentan vitnisburð og kveðja kennara sinn. Nemendur fara heim að þessu loknu. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir.
Meira ...

Sumaráhrifin og lestur

27/05/18
Lágafellsskóli vill hvetja nemendur sína til að vera duglega að lesa yfir sumarið svo ekki verði afturför í lestrarfærni þeirra, en þeir sem ekki lesa neitt yfir sumarið eru oft nokkra mánuði á næsta skólaári að ná upp fyrri færni.
Meira ...

Síða 1 af 15

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira