logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Tímaritið Mófó


    Mófó er skólatímarit Lágafellsskóla unnið af nemendum í fjölmiðlafræði vali. Allir liðir tímaritsins er unnir af nemendunum sjálfum, allt frá hugmyndavinnu, viðtalsgerð, samsetningu blaðsins og dreifingu þess. 

    Markmið okkar er að gefa út nýtt blað á hálfsmánaða fresti, svo endilega kíkið reglulega hér inn og lesið og njótið! 


Mófó, tímarit 4

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira