logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Þemadagar hjá 1. -7.bekk 15. - 17. okt.

11/10/2019

Dagana 15. – 17. október verða þemadagar í Lágafellsskóla þar sem hefðbundið skólastarf verður lagt til hliðar hjá 1. – 7. bekk.

 

Mæting og lok dags hjá 1. og 2. bekk á Höfðabergi er hefðbundinn þ.e. kl. 8:10-13:20.

Mæting hjá 3. – 7. bekk er kl. 8:30 í sína umsjónarstofu. Allri kennslu lýkur kl. 13:20.

Gæsla verður í heimastofum nemenda hjá 3. – 4.bekk frá 8:10-8:30 fyrir þá nemendur sem vilja koma fyrr.

Mismunandi þemaverkefni verða unnin í hverjum árgangi fyrir sig.

Öll hefðbundin kennsla fellur niður þessa daga og þurfa nemendur því ekki að mæta með íþrótta- og eða sundföt þessa daga.

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira