logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Nýr skólastjóri tekur við í Lágafellsskóla

08/08/2019

Þann 1.ág. tók Lísa Greipsson formlega við sem skólastjóri í Lágafellsskóla og tók við lyklunum af Jóhönnu Magnúsdóttur sem verið hefur skólastjóri frá upphafi skólans 2001. 

Stjórnendateymi skólans er núna skipað eftirtöldum starfsmönnum:

Lísa Greipsson, skólastjóri

Ásta Steina Jónsdóttir, deildarstjóri/staðgengill skólastjóra

Tinna Rún Eiríksdóttir, deildarstjóri 1. - 2 .bekkjar og leikskóladeilar á Höfðabergi

Ásdís Hrönn Viðarsdóttir, deildarstjóri 3. - 6. bekkjar

Sesselja Gunnarsdóttir, deildarstjóri 7. - 10. bekkjar

Anna María Gunnarsdóttir, deildarstjóri sérkennslu

Daníel Birgir Bjarnason, forstöðumaður frístundar

 

Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira