logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Skólahljómsveit Mosfellsbæjar í heimsókn

10/05/2019
Í dag heimsótti Skólahljómsveit Mosfellsbæjar okkur í Lágafellsskóla. Börn úr 2.- 4. bekk hlustuðu á frábæra tónleika og kynningu á hinum ýmsu hljóðfærum. Börn voru hvött til að sækja um í skólahljómsveitina fyrir næsta vetur, ef þau hefðu áhuga. Hljómsveitin stóð sig afar vel og vakti mikla hrifningu. 
Til baka

Myndir með frétt

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira