logo
  • Samvera -
  • Samvinna -
  • Samkennd

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar

08/03/2019

Tólf glæsilegir fulltrúar í 7.bekk kepptu fös. 8/3 um það hvaða fimm aðilar yrðu fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni. Sjaldan hefur dómnefndin fengið jafn erfitt verkefni enda samanstóð hópurinn af óvenjugóðum og frambærilegum lesurum þetta árið. Keppnin fer fram við nemendur úr Varmárskóla fim. 28/3 kl. 17:30 í Varmárskóla en þetta er í tuttugasta og fyrsta skiptið sem keppnin er haldin hér í bænum.


Þeir sem nemendur sem voru valdir sem fulltrúar skólans eru hér nefndir í stafrófsröð:

Alex Máni Hrannarsson                7.-IRÍ

Aron Valur Gunnlaugsson            7.-JLS

Eydís Ósk Sævarsdóttir                7.-IRÍ

Katrín Ósk Davíðsdóttir                7.-JÞ

Þórey Kristjana Björnsdóttir        7.-JLS

 

Þjálfari liðsins verður Ýr Þórðardóttir

Hér má sjá myndir frá undankeppninni

 
Til baka

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira